LAUS STÖRF

Við leitum að duglegu og kraftmiklu fólki í kvöldsölu!

Starfslýsing:

Vinnutíminn er frá 18:00 til 22:00 og starfsmenn vinna að meðaltali 2-4 kvöld í viku. Góð árangurstengd laun í boði. Bjóðum upp á leiðbeiningar og aðstoð í öllum verkefnum.

Nánari upplýsingar fást í síma 515 5500 eða í gegnum netfangið birtingur(hja)birtingur.is.