Kærleikskúlan sýnir sólargang eins árs

Eitt ár eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur er Kærleikskúla Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir árið 2021. Markmið sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna en allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. Sirra, hönnuður kúlunnar í ár, hefur lengi tekið virkan þátt í íslensku listalífi en hún er ein af stofnendum Kling & Bang. Teikningin sem prýðir kúluna sýnir dögun, birtingu, dagsbirtu, sólarlag og myrkur. „Kúlan er umvafin teikningu sem lýsir sólargangi eftir árstíma á Íslandi, allt frá löngum björtum sumarnóttum að vetrarsólstöðum þegar birtu nýtur aðeins í örfáar klukkustundir á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn