Smáréttir Nomy vinsælir í brúðkaupsveislum

Umsjón: Ragna GestsdóttirUppskriftir: Nomy.isMyndir: Björn Árnason Félagarnir Bjarni Siguróli Jakobsson, Fannar Vernharðsson og Jóhannes Steinn Jóhannesson eru allir þaulvanir matreiðslu- og veitingabransanum. Eftir langan og farsælan feril við störf á veitingahúsum ákváðu þeir árið 2019 að stofna eigið fyrirtæki, veisluþjónustuna Nomy. „Við opnuðum Nomy í lok sumars 2019, við höfðum unnið saman áður á veitingastöðum og í kokkalandsliðinu og þekktumst því ágætlega. Við höfðum allir verið lengi í veitingahúsabransanum, langaði að gera eitthvað annað og fannst spennandi tækifæri á þessum vettvangi. Við höfðum allir tekið að okkur að sjá um veislur, stórar sem smáar, brúðkaup og aðra viðburði á þeim...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn