Ómissandi ferðafélagi

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hvernig fólk ferðast segir ótrúlega mikið um persónuleikann. Sumir kunna því best að pakka tannburstanum, náttbuxum og örfáum flíkum til skiptanna, halda út um dyrnar og stefna í þá átt sem nefið snýr. Aðrir vilja að ferðin sé þaulskipulögð og þeir ýmist kaupa aðra til að vinna þá vinnu eða liggja yfir vefsíðum og bókum áður en haldið er af stað. Ferðaatlas Máls og menningar hins vegar ómissandi ferðafélagi fyrir báðar týpur því hann tryggir þeim fyrri aðgang að perlum sem annars hefðu týnst en hinum leið til að þræða þær á band þannig að ekkert fari...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn