Hlý haustilmvötn

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum Nú er tími sumarilmvatnanna liðinn og hlýrri og mildari ilmvötn taka við í takti við árstíðina og birtuna. Svo skemmtilega vill til að nú eru nokkur ný ilmvötn komin á markaðinn og þau eru tilvalin nú í haust, mjúk og hlý og þokkafull. Paco Rabanne sendir frá sér nýjan ilm, FAME. Einstaklega góð og dásamleg blanda af hlýjum krydduðum tónum sem ber þó með sér ferskleika. Í grunni sandalviður og kremuð vanilla. Í miðju, hjarta ilmsins, er jasmína og olibanum en toppnótur eru ferskar með keim af tropical-ávöxtum eins og mangó og bergamot. Ilmurinn er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn