Íbúðaskipti erlendis

Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Aðsendar Við erum alltaf að leita leiða til þess að getað farið í hagstæðari ferðalög. Þegar verðbólgan er í hæstu hæðum, flugmiðar hafa hækkað verulega í verði og gisting sömuleiðis er það óhjákvæmilegt að ferðalögum erlendis fækki eitthvað. Það eru þó ýmsar leiðir sem við getum farið til þess að lækka kostnað á ferðalögum og eru íbúðaskipti eitthvað sem við gætum skoðað. Við fengum Svanhildi Þórsteinsdóttur til þess að segja okkur aðeins frá því hvernig íbúðaskipti fara fram og hvað hafa ber í huga ef þetta er eitthvað sem við viljum skoða betur....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn