Trendin 2024

Straumar og stefnur sem við teljum að muni verða ríkjandi á nýju ári. UMSJÓN / Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Birta Fönn K. Sveinsdóttir og Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR / Ljósmyndarar Birtíngs og frá framleiðendum Pantone hefur valið lit ársins 2024. Peach Fuzz 13–1023 er hlýlegur litur mitt á milli bleiks og appelsínuguls. Ferskjuliturinn endurspeglar þörf fyrir nánd og næmni sem leiðir fólk saman á tímum þar sem samkennd, samúð og samfélag skipta öllu máli. Mildur léttleiki einkennir litinn en á sama tíma nútímalegt yfirbragð; liturinn lyftir okkur yfir í framtíðina. Liturinn er sætur og með ákveðinn blæ af sakleysi sem Pantone vonar að birti yfir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn