Ég tek verkefnin alvarlega en ekki mig sjálfa

TEXTI: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIR MYNDIR: SUNNA GAUTADÓTTIR Utanríkisráðherrann, lögfræðingurinn, Skagastelpan og sundgarpurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er með eindæmum alþýðleg, árvökul og orku mikil kona sem brennur fyrir starfi sínu. Hún kemur hlutum í verk og hefur afrekað meira en margur á ekki lengri ævi. Nýverið náði hún þeim áfanga að vera skipuð í sæti á eftir formanni flokksins á lista Sjálfstæð isflokksins í fjölmennasta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi. Það sem fáir vita er að Þórdís Kolbrún er mikil plöntukona og í grunninn náttúrubarn sem ólst upp nálægt sjó á Skaganum og heimilisgarðurinn með útsýni yfir Snæfellsnesið. Garðurinn var líflegri en...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn