Mikilvægt að horfa á hlutina í samfélagslegu samhengi
Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur og eigandi Heilshugar, er Reykjavíkurmær með rætur norður í land, kisukona mikil og hugsjónamanneskja. Heilshugar er batamiðað rými með skaðaminnkandi áherslum þar sem áhersla er lögð á einstaklings- og hópmeðferð, námskeiðahald og fræðslu, bæði í raunheimum og á netinu í gegnum Instagram-reikninginn @heilshugar_. Lilja er dugleg að birta þar reglulega fræðslu um sálfræðileg málefni og þar er einnig hægt að finna mikið af efninu sem þau notast við í sínum meðferðum. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu Markmið Heilshugar er að auka fræðslu og meðvitund um geðheilsu, orsakir, afleiðingar og birtingarmyndir, ekki bara á einstaklingsgrundvelli...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn