Hátíðlegar samverustundir
UMSJÓN: LÝDÍA HULD GRÍMSDÓTTIR MYNDIR: UNSPLASHÍ aðventunni skjóta hátíðlegir viðburðir upp kollinum og skapa gnægð tækifæra til að koma saman og búa til ógleymanlegar minningar sem munu ylja um ókomna tíð. Ófárra viðburðanna má njóta í hlýjunni innandyra en ekki eru þeir síðri sem kalla á útiveru og rjóðar eplakinnar í nálægð við ljósum prýdd tré og töfrana sem þau geyma. Hér höfum við tekið saman nokkra heillandi viðburði sem fela í sér sitt lítið af hverju; sköpunargleði, rósemd, ævintýri, snark í eldstæði, ilm af heitu kakói og brak í snjónum við hvert fótmál. Gleðilega aðventu. Ævintýri í JólaskógiGuðmundarlundur.Valdar dagsetningar...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn