Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Appelsínur

Appelsínur

Þegar veturinn hangir enn yfir er gott að hugsa vel um líkamann og næra sig á réttan hátt. Appelsínur eru góð heilsubót og eru þær ríkar af C-vítamíni sem hjálpar okkur að vera sem hraustust. Þær stuðla að bættri heilsu, sterkari beinum og vöðvum og hjálpa við inntöku collagens fyrir húð og neglur. Gott er að borða þær sem millimál, með múslí og ab-mjólk eða sem bragðbæti í brauð og kökur. Á blaðsíðu 50 má finna uppskrift að appelsínuköku sem er sérstaklega hressandi á lokadögum vetrarins.

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna