Búbblur og smásnittur - Kokteilblini með trufflumajonesi og laxi

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir og Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki og Jóhanna Vigdís u.þ.b. 20-22 stykki KOKTEIL-BLINI1 bolli hveiti, má nota heilhveiti 1 tsk. salt1⁄2 tsk. lyftiduft1 bolli mjólk1 msk. sykur1 egg1 msk. smjör, ósaltaðsmjör á pönnunalaxaflak, eftir smekkdill, eftir smekk Setjið þurrefnin í skál og hrærið saman. Blandið síðan mjólk, eggi og bræddu smjöri saman við. Hægt er að hræra með hand þeytara þar sem það mega vera litlir kekkir í deiginu því það má ekki ofblanda deigið. Setjið smjör á heita pönnu sem við stilltum á 4 af 10 en á pönnu má steikja 3 til 4 litla blini á sama tíma....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn