„ Ég er enginn sérstakur aðdáandi raunveruleikasjónvarps, nema þegar það eru þættir um fólk í strangheiðarlegri vinnu“

„Svo til öll mín neysla á afþreyingu er mörkuð tímaþröng. Mörkuð af því að vinna mikið og sinna alls konar sjálfboðaliðastörfum þar fyrir utan. Af því að eiga börn sem krefjast athygli og tíma (og horfa oft á hluti með okkur) og svo að reyna að njóta þátta og kvikmynda með eiginkonu sem er með afbrigðum kvöldsvæf!“ 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.