Fögnum árinu sem er að líða

Er líða fer að jólum tökum við hjá Gestgjafanum saman árið í þessu síðasta tölublaði ársins sem hefur að geyma allar okkar bestu uppskriftir. Þá vandast valið. Við vonum að ykkur líki vel við þessar útvöldu uppskriftir sem við lögðum metnað okkar í á árinu 2023.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.