Frábærar fylltar kartöflur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Fljótlegur, bragðgóður og umfram allt litríkur grænmetisréttur sem gleður augu og maga í skammdeginu. FYLLTAR SÆTAR KARTÖFLURfyrir 2 1 stór sæt kartafla1 msk. olíasalt Hitið ofninn í 200°C. Skolið og skrúbbið kartöfluna vel og stingið í hana nokkrum sinnum með gaffli. Setjið hana í litla ofnskúffu, dreypið olíu yfir hana og stráið smá salti ofan á. Bakið í um það bil 40 mínútur (fer eftir stærð) eða þar til hún er fullelduð. Takið hana þá úr ofninum og látið hana kólna aðeins áður en hún er skorin í tvennt langsum. 1 dl...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn