Geggjuð grænmetisspjót – Með parmesan-majónesi

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn GRÆNMETISSPJÓT Á GRILLIÐ – MEÐ PARMESAN-MAJÓNESI Byrjið á að útbúa soja- og balsamikgljáann. SOJA- OG BALSAMIKGLJÁI 50 g sojasósa50 g balsamikedik1 tsk. ferskt tímían1 tsk. rósapipar20 g olía Setjið allt nema olíuna í blandara og vinnið vel saman. Hellið svo olíunni rólega saman við á meðan blandarinn er látinn ganga. 10 stk. kirsuberjatómatar10 stk. kastaníusveppir2 stk. maísstönglar, skornir í hæfilega stóra bita1 stk. kúrbítur, skorinn í hæfilega stóra bita Þræðið grænmetið upp á spjót og grillið í u.þ.b. 15-20 mínútur. Penslið grænmetið með soja- og balsamikgljáanum af og til á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn