Grípur hverja stund sem gefst til að skrifa  

Ef menn leiða hugann að því er merkilegt hversu margir virtir fagmenn leita sér útrásar í listsköpun. Íslenskir læknar, verkfræðingar, viðskiptamógúlar og lögfræðingar semja tónlist eða flytja hana, mála eða skrifa. Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur kvað sér hljóðs á síðasta ári á ritvellinum með bókinni Fíkn og nú er væntanleg önnur skáldsaga frá henni, Tálsýn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.