Hikar ekki við að láta verkin tala

Í Smárahverfinu í Kópavogi býr Ingunn Björg Sigurjónsdóttir fasteignasali ásamt eiginmanni sínum, Sigurjóni Hjaltasyni og hundinum Brúnó en börnin þeirra þrjú eru uppkomin og flutt að heiman. Hús þeirra er sex herbergja raðhús á tveimur hæðum og vel skipulagt þar sem nostrað hefur verið við hvern krók og kima. Það er augljóst að Ingunn er hugmyndarík og hefur unun af því að gera notalegt í kringum sig. Við fengum að kíkja í heimsókn og litast um á þessu fallega heimili þar sem Ingunn hefur svo sannarlega gefið sköpunargleðinni lausan tauminn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.