Baðherbergishönnun sem stenst tímans tönn

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Hallur Karlsson Þær Íris Ágústsdóttir og Freyja Árnadóttir hjá IDEE hönnunarstudio sáu um að hanna þetta flotta baðherbergi. Rýmið var tekið í gegn fyrir tveimur árum og unnu þær eftir óskalista sem eigandi íbúðarinnar lét þær hafa. Nýting rýmisins er einstaklega góð og hönnunin þannig að hún mun standast tímans tönn. Hvað er baðherbergið stórt? „15 fermetrar.“ Hvenær var það tekið í gegn? „Árið 2020.“ Hvernig mynduð þið lýsa stílnum? „Það má kannski kalla þetta mínimalískan módern stíl.“ Kom upp einhver óvænt áskorun við hönnunina? „Þar sem var verið að breyta iðnaðarbili í íbúðarhúsnæði vorum við með...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn