Jólakonfektið númer eitt, tvö og þrjú

Jólin og aðventan hjá Köru Guðmundsdóttur fer að miklu leyti í að undirbúa jólabrönsinn á Brút en hún starfar þar sem kokkur. Hún hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð og segist stundum dragast inn í eldhúsið í jólaboðum – alveg óvart. Við fengum Köru til að segja okkur frá jólahefðum hennar og komumst að því að ný náttföt og konfekt finnst henni ómissandi á þessum tíma. Þá deilir hún með okkur frábærum uppskriftum að jólalegu waldorf-salati, bökuðum radísum og tómata-galette sem leikur við bragðlaukana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.