Kiehl´s-snyrtivörurnar á Íslandi

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Kiehl´s-snyrtivörurnar eru nú loks fáanlegar á Íslandi og eflaust eru margir sem munu fagna því enda frábærar vörur, bæði fyrir andlit og líkama en einnig er hægt að fá herralínu. Vörurnar hafa verið til síðan 1851 og enn seldar í sama húsi og starfsemin hófst í á Manhattan. Kiehl´s henta öllum húðgerðum, eru umhverfisvænar og þekktar fyrir gæði enda eingöngu unnar úr besta fáanlegu hráefni. Saga Kiehl´s er einstök. Stofnandi merkisins var John Kiehl´s sem rak hómópataapótek. Starfsemin hófst í tilteknu húsi í New York, nánar tiltekið á 3rd Av. á Manhattan og East 13str.,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn