Kýs vandað og tímalaust – Með gömlu gildin að leiðarljósi

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Alda Valentína Rós og Gunnar Sverrisson Nýverið kíktum við í heimsókn til hönnuðarins Steinunnar Völu Sigfúsdóttur sem býr ásamt eiginmanni sínum og þremur sonum þeirra við Birkiás í Garðbæ. Hún hefur einstakt lag á að blanda saman gömlu og nýju á flottan hátt og það fer ekki á milli mála að hún er með næmt auga fyrir litum og áhugaverðum litasamsetningum. Við fengum svo einnig smá innsýn inn í starfið hennar þegar hún sýndi okkur vinnustofuna Green Room sem hún tók þátt í að hanna. Þar var aðaláherslan lögð á að leita leiða til að skapa spennandi og flott vinnurými á praktískan hátt....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn