Les ljóð og góðar smásögur aftur og aftur

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Árni Árnason sendi nýlega frá sér skáldsöguna Vængjalaus. Hún er hans fyrsta skáldsaga fyrir fullorðna en áður hefur hann gefið út vinsælar barnabækur, Friðberg forseta og Háspennna, lífshætta á Spáni. Árni kom að skrifum gegnum krókaleiðir því hann lærði fyrst viðskipta- og markaðsfræði og starfaði við það þar til hann lét undan löngunni til að búa til bækur. Þá helgaði hann sig ritstörfum og lærði ritlist í Háskóla Íslands. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég er að lesa síðustu bókina í Neshov-seríunni, Dóttirin, eftir Anne B. Ragde. Skemmtileg afþreying og heillandi söguheimur sem ég hef náð...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn