Létt og fallegt fyrir vorið

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Við tíndum til ýmislegt fallegt og frekar vorlegt að þessu sinni, en um leið fatnað sem er klassískur og hefur mikið notagildi. Við völdum föt úr góðum efnum sem hægt er að nota í raun allan ársins hring og hægt að raða saman innbyrðis. Fallegir skór og taska setur alltaf punktinn yfir i-ið, það eru hlutir sem skipta máli, sérstaklega töskur því þær fylgja okkur hvert sem er yfirleitt. Ariston-Kjóll í fallegum litum. Flottur við buxur eða stigvél. Hjá Hrafnhildi, 21.980 kr.Silkiskyrta frá Dea Kudibal, flalleg í vor og sumar, og raunar alltaf. Mathilda, 39.990...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn