„Maður þarf bara að þora“

Ragnheiður Jónsdóttir myndlistarkona hlaut nýverið heiðursviðurkenningu Íslensku myndlistar­ verðlaunanna en hún hefur sýnt víða um heim og sinnt listinni frá unga aldri. Eldhuginn Erró
var mikill áhrifavaldur en hann kenndi í viku í við Handíðaskólann. Listasumar í París var vendipunktur á hennar ferli en á síðustu árum hefur hún verið að vinna stórar og áhrifaríkar kolateikningar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.