Maurinn 70 ára

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Ant™-stóllinn var hannaður árið 1952 af Arne Jacobsen fyrir Fritz Hansen og fagnar því 70 ára afmæli í ár. Form hans er einkar fagurt en nafn stólsins er dregið af skuggamynd maurs sem reigir upp höfuðið. Jacobsen lagði upp með að hann væri léttur, stöðugur og staflanlegur en hann var upphaflega hannaður fyrir mötuneyti danska lyfjafyrirtækisins Nova Nordisk. Upprunalega útgáfan hafði þrjá fætur en árið 1971 var þeim fjórða bætt við. Hann er gerður úr níu laga formbeygðum spóni með fætur úr áli en stóllinn hefur tekið breytingum í gegnum árin og verið í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn