Menningarlegt heimili við Laugaveg

UMSJÓN/ Katrín Helga Guðmundsdóttir MYNDIR/ Gunnar Bjarki Í líflegu og skemmtilegu umhverfi við Laugaveg býr Vigdís Rún Jónsdóttir ásamt þremur börnum sínum, þeim Helenu Ynju, Árna Degi og Jóni Kiljan. Vigdís starfar sem verkefnastjóri sýninga hjá Listasafni Íslands. Stíllinn á heimili Vigdísar er klassískur og tímalaus. Við kíktum í heimsókn á hennar fallega heimili á rigningardegi í október. Á annarri hæð í tignarlegu húsi við Laugaveg er einstaklega björt og opin íbúð sem Vigdís Rún hefur gert að hlýlegu heimili fyrir sig og fjölskyldu sína. Vigdís er menntaður listfræðingur frá Háskóla Íslands ásamt því að hafa lokið kjóla og klæðskeranámi fyrir tæpum tuttugu árum. Hún var ráðin sem verkefnastjóri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn