Nýtt og áhrifaríkt frá Lancôme

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: frá framleiðendum Lancôme sendir frá sér nokkrar nýjar og mjög áhugaverðar húðvörur og farða. Húðvörurnar eru mjög náttúrulegar og í umhverfisvænum umbúðum en Lancôme hefur einkaleyfi á formúlunum mörg ár fram í tímann. Það er alltaf spennandi þegar viðurkennd og rótgróin merki senda frá sér nýjar vörur og þessar ættu að allar konur að prófa. Bi-facil Clean & CareFyrsti náttúrulegi augnfarðahreinsirinn með náttúrulegri virkniFjarlægir augnfarða, og einnig vatnsheldan maskara, á mildan háttNærir og róar augnsvæðiTveggja fasa formúla með 50% möndlu- og jójóbaolíu og 50% fersku rósavatniFormúlan er 99% niðurbrjótanleg50% PCR-flaska95% náttúruleg innihaldsefni Genifique-augnserumStyrkir húðina í kringum augun...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn