Sirkussýning og smiðja í Elliðaárstöð

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Ben Elliðaárstöð er ævintýralegur áfangastaður í Elliðaárdalnum sem rekin er af Orkuveitu Reykjavíkur. Stöðin var gangsett árið 1921 og markaði það upphaf rafvæðingar í Reykjavík. Hlutverk þessarar einstöku náttúruperlu hefur nú breyst og í stað þess að hún sé notuð til að virkja rafmagn hefur henni verið fundinn nýr tilgangur; að virkja fólk, hugvit og nýsköpun. Með það markmið að leiðarljósi hefur sirkushópurinn Hringleikur fengið aðsetur í stöðinni og þar setur hann um þessar mundir upp skemmtilega nýsirkussýningu sem hlotið hefur nafnið MEGAWHAT!? Hringleikur er íslenskt sirkuslistafélag sem hefur það að markmiði að efla íslenska...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn