Skandinavísk hönnun mætir sjálfbærni og tímalausum stíl

Kaffimerkið Sjöstrand var stofnað í Stokkhólmi árið 2013 og kom til Íslands árið 2017 en merkið hefur sjálfbærni, gæði, tímalausa hönnun og gott bragð að leiðarljósi. Hönnun espressovélarinnar hefur slegið í gegn um allan heim en vélin kom fyrst á markað úr ryðfríu stáli. Fleiri litir hafa bæst í safnið í gegnum árin en vélin er einnig fáanleg í brassi og svörtu. Nú hefur ný, ljós útgáfa bæst við. Tímalaus og klassísk hönnun Tímalaus, skandinavísk hönnun einkennir vöruúrval Sjöstrand. Klassísk og mínímalísk hönnun espressovélarinnar hefur notið vinsælla en hún er hönnuð með það í huga að passa inn í fjölbreytt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn