Skynfærunum komið í stuð með hita og kulda

Flestir, ef ekki allir sem hafa séð myndina 9 1/2 Weeks muna eftir því fræga atriði þar sem Rourke veiðir ísmola upp úr glasi og lætur renna yfir nakinn líkama Basinger, sem er með bundið fyrir augun á meðan. Óskaplega sexí! Einhverjum finnst það kannski hljóma ýkt að leika sér með hita og kulda í kynlífinu, hvað þá að vera að vesenast eitthvað með klaka eða bráðið kertavax uppi í rúmi. En þetta þarf ekkert að vera flókið og í rauninni þarf maður ekkert annað en bolla af heitu vatni og skál af klaka til að koma stuðinu og skynfærunum í gang.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.