Stelpuleg tíska

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hátískusenan í London er lífleg og skemmtileg og alltaf bætast þar við nýir hönnuðir og framleiðendur. Eitt þeirra merkja sem hefur verið að hasla sér völl að undanförnu er Rixo. Að baki því standa þær Henrietta Rix og Orlagh McCloskey. Kjólarnir þeirra þykja stelpulegir og henta við öll tækifæri. Henrietta og Orlagh eru bestu vinkonur. Þær segja að markmiðið með kjólunum þeirra sé að færa konum klassíska og fallega flík sem þær geti notað að eilífu ef þeim sýnist svo. Kjólarnir eru úr vönduðum efnum, sniðin klæðileg og þeim er hægt að klæðast jafnt í kokteilboðum sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn