Sumarlegt salat með aspas, eggjum og stökkum brauðteningum

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Uppskrift fyrir 2-4 Stökkir brauðteningar með hvítlauk 2 sneiðar af súrdeigsbrauði ½ msk. ólífuolía örlítið sjávarsalt 1 hvítlauksgeiri, skorinn til helminga Hitið ofn í 200°C. Setjið brauðið á ofnplötu með bökunarpappír. Dreypið ólífuolíu yfir brauðið og sáldrið yfir salti. Bakið brauðsneiðarnar í 10-12 mín. Snúið við þegar eldunartíminn er hálfnaður. Takið út þegar brauðið hefur fengið á sig góðan lit og er stökkt. Nuddið hvítlauk yfir brauðið og brjótið það niður í bita, látið til hliðar. Sumarlegt salat 300 g litlar kartöflur 2 greinar af myntu 200 g aspas, endar hreinsaðir 50 g grænar ertur 3 msk. majónes 1 grænt epli, kjarnhreinsað og skorið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn