Sveppabrauð með timían og sítrónu
        Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Ragnhildur AðalsteinsdóttirStílisti: Guðný Hrönn Þessi réttur er með þeim einfaldari en slær alltaf í gegn á mínu heimili. Einstaklega einfaldur og fljótlegur, tilvalinn til að grípa í þegar tíminn er af skornum skammti fyrir eldamennskuna. Sveppabrauð með timían og sítrónu fyrir 2 ólífuolía, til steikingar 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt1 tsk. timíanlauf, skorin smátt200 g blandaðir sveppir, skornir í þunnar sneiðaru.þb. ¼ tsk. sjávarsaltsvolítill svartur pipar 3 msk. grísk jógúrt, hér er vel hægt að nota þykka jurtajógúrt1 tsk. sítrónusafi½ tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt 2 sneiðar af góðu brauði, ristaðristaðar pekanhnetur, skornar gróflega, til að bera fram meðsalat, til að bera...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn