Þægileg föt fyrir alla hreyfingu
8. ágúst 2023
Eftir Silja Björk Björnsdóttir

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Frá framleiðendum Þegar kemur að hreyfingu og líkamsrækt ættu þægindi og sveigjanleiki að vera í fyrirrúmi. Það er nefnilega þannig að við erum ekki fædd til þess að passa í fötin okkar heldur eiga fötin að vera til þess gerð að passa á okkur. Fyrir hreyfinguna er mikilvægt að velja endingargóðar, þægilegar flíkur sem okkur líður vel í og sem styðja við líkama okkar. Þegar okkur líður vel innan frá skilar það sér í útgeislun og gleði sem gerir hreyfinguna auðveldari. Samfestingar og sett Það er alltaf gaman að vera í stíl og ekki...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn