Útiblóm og runnar - nokkur sniðug ráð

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Úr safni Plöntu- og blómaúrval hefur aukist til muna undanfarin ár þar sem fjölbreytileikinn er allsráðandi. Fólk er ófeimið við að blanda saman ólíkum tegundum og samsetningar því orðnar eilítið djarfari. Við tókum saman nokkur góð ráð þegar kemur að útiblómum og runnum þar sem íslensk veðurskilyrði leika sitt hlutverk. Þegar setja á niður útiblóm og runna er oftast hægt að miða við undir lok maí eða byrjun júní, þegar frost er farið út jörðu og engin hætta er á næturfrosti. Það skiptir máli að staðsetja útiblóm rétt, að þau þrífist vel og að þeim sé...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn