Væna Vesturland

Náttúra, saga og menning fara oft og tíðum saman og þeirrar blöndu má njóta á ferðalögum. Áhugaverðir áfangastaðir hafa allt þetta til að bera og eftir sitja minningar sem endast lengi. Liðsmenn Vikunnar voru á vesturleið nýverið, komu við og gistu í Reykholti, skoðuðu sýningu um Snorra Sturluson, kíktu á hina einstöku Barnafossa og enduðu í Minja- og minningasafni um hernámssögu Hvalfjarðar árin 1940-1945.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.