Villa Vipp - Sumarhús í sveitasælu Ítalíu
23. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón: Ritstjórn / Myndir: Frá framleiðendum og úr safni Í sumar opnaði Vipp dyrnar að stórglæsilegu gistihúsi í Cisternino i Puglia-héraði Hönnun hússins var í höndum hollenska hönnunarstúdíósins Studiotoff sem sérhæfir sig í að endurvinna og aðlaga í sínum hönnunarverkefnum. Þetta fjölskylduvæna gistihús er á einni hæð með útsýni allt um kring. Húsið er nútímalegt, ljóst og hannað með umhverfið í huga. Innanstokksmunir eru síðan úr smiðju Vipp og því kjörið fyrir alla aðdáendur þessa danska hönnunarfyrirtækis að kíkja á gistingu þar þegar þeir eru á ferð um Ítalíu.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn