„Viltu lofa mér því …“

„Viltu lofa mér því …“
Gömul vinkona mín og skólasystir giftist undir þrítugt manni sem mér fannst bæði afar leiðinlegur og ótrúlega frekur við hana. Hámark frekjunnar var, fannst mér, þegar hann lá banaleguna og reyndi að stjórna því hvernig hún lifði lífinu að honum látnum.

„Eftir 40 ár gafst ég upp á biðinni eftir móðurástinni“

„Mér finnst samkenndin mín orðin heilbrigðari. Ég leyfi öðrum að hafa sorgina fyrir sig og gef ekki lengur of mikið af orkunni minni til annarra. Ég fæ ekki lengur kvíðaköst í kringum ofbeldisfólk. Ég hef fundið hið heilaga æðruleysi sem enginn getur skilið almennilega nema með því að upplifa það sjálfur.“

Read More »

Líður best í risastórum fjaðurslopp

Margrét Erla Maack fjöllistadís með meiru er landsþekkt fyrir dans, veislustjórnun, skemmtun og skjátíma sem fréttakona á Hringbraut. Upptekin kona með marga hatta og fataskáp fyrir mismunandi hluverk lífsins. Vikan fékk að kíkja í fataskáp Margrétar og sjá hennar stíl og hvað er í uppáhaldi.

Read More »

Nýtt og fleira gott fyrir andlitið í sumar

Við verðum að huga að sólarvörn fyrir húðina á sumrin þegar við erum mikið úti við, þó að það sé raunar gott að gera það allan ársins hring. Sumar konur nota sérstaka sólarvörn fyrir andlit á sumrin en aðrar kjósa að nota dagkrem eða farða með sólarvörn í eða jafnvel hvorutveggja.

Read More »