Vinnustofan er „besti staður í heimi“

Við kíktum nýverið í heimsókn á vinnustofu listakonunnar Elínar Þ. Rafnsdóttur en hún gerði litríka verkið sem prýðir póstkortið að þessu sinni. Elín stundaði listnám frá árunum 1976 til 1986 en tók sér svo langt hlé frá listsköpun áður en hún fór aftur að sinna myndlistinni af fullum krafti fyrir sex árum síðan.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.