Vissuð þið þetta um bækur og höfunda?

Fólk sem hefur gaman af að lesa lýsir sjálfu sér oft sem bókaormum og aðrir taka sér einnig gjarnan þetta orð í munn. Flestir halda að þetta sé bara skemmtileg myndlíking en svo er ekki. Það kann kannski að koma einhverjum á óvart en bókaormar eru raunverulega til og þeir éta lím og pappír í kjölum bóka.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.