150 ára afmæli Fritz Hansen

Sennilega þekkja flestir fagurkerar danska hönnunarfyrirtækið Fritz Hansen en það er meðal þekktari framleiðenda á sviði klassískrar hönnunar í heiminum. Það var sjálfur Fritz Hansen sem stofnaði fyrirtækið árið 1872 en hann var trésmiður. Hann var sá fyrsti til að framleiða og setja á markað stól úr viði sem hafði verið beygður með gufu árið 1934. Síðar hóf Hansen að starfa með og setja á markað stóla og önnur húsgögn í samvinnu við þekkta hönnuði á borð við Arne Jacobsen en saman settu þeir á markað stólinn maurinn (Ant, 1952), sjöuna (Series 7, 1955), svaninn (Swan, 1958), eggið (Egg, 1958)...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn