„Á mjög erfitt með að fylgjast með þáttum sem „allir eru að horfa á“

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Afþreyingin Helgi Steinar Gunnlaugsson, uppistandari og þáttastjórnandi „Ragnarök“ á streymisveitunni Uppkast. Hlaðvarpið … Þar sem ég bý einn en deili helmingnum af vikunni með eins árs syni mínum þá er ég skiljanlega mikið í því að þvo barnaföt og ryksuga Cheerios-mylsnu af gólfinu. Á meðan ég geri það finnst mér ekkert skemmtilegra en að hlusta á vikulega hlaðvarpið The Tim Dillon Show með bandaríska grínistanum Tim Dillon. Hann er bæði einstaklega fróður um stjórnmál og duglegur að blanda kolsvörtum húmor inn í alls kyns samfélagsmál. Tónlistin … Mér finnst gamaldags rokk frá sjöunda og áttunda áratugnum klikka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn