TÓFÚ OG ANANAS Á TEINI MEÐ KÓRÍANDERPESTÓ

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Vorlegur vegan réttur í veisluna sem leikur við bragðlaukana á vor- og sumarmánuðum. TÓFÚ OG ANANAS Á TEINI MEÐ KÓRÍANDERPESTÓ Tófú og ananas er tvenna sem allir þurfa að prófa. Marínerað tófúið dregur í sig bragðið af kryddinu og safaríkur ananasinn gefur ferskleika. Toppið svo spjótin með bragðmiklu kóríander- og pistasíupestói. Þessi spjót munu slá í gegn í veislunni. 500 g lífrænt tófú, skorið í jafna bita1 lítill ananas, skorinn í jafna bitabambus eða margnota spjót fyrir matreiðslu. (leggið bambusspjót í bleyti í 20-30 mín. áður en þau eru notuð) TÓFÚ-MARÍNERING2 msk. lífræn soja- eða tamarisósa1 stór límóna, nýkreistur safinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn