5 góðar húðvörur fyrir veturinn
Texti: Bríet Ósk Guðrúnardóttir Að vissu leyti er það að undirbúa húðina fyrir veturinn eins og að klæða sig fyrir kalt veður. Alveg eins og þegar þú klæðir þig í þykka vetlinga og trefil til þess að koma í veg fyrir að verða kalt að þá þarf húðin extra ást yfir kaldasta tímann. Það allra mikilvægasta er þó næring og raki, svo nú er tíminn til þess að draga fram vörur eins og andlitsolíur og krem full af raka. Hér koma fimm góðar húðvörur sem ættu að hjálpa til við að næra húðina og verja hana fyrir kuldanum. Clinique Moisture...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn