60's straumar í Hlíðunum

Umsjón/ Katrín Helga GuðmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Í fagurri íbúð í Hlíðunum ríkir 60 ́s stemmning í skemmtilegu samspili við nútímalegri strauma. Hönnuðirnir Björn Þór og Helga Dögg hafa ásamt dóttur sinni, Lísu Mjöll, búið í íbúðinni í aðeins nokkra mánuði en á skömmum tíma hefur þeim tekist að gera þessa sjarmerandi íbúð að sinni. Blokkin, sem íbúðin er í, var byggð árið 1963 og var hún teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Hún var hönnuð í módernískum stíl og eru mörg einkenni hennar sem gefa það til kynna. Björn og Helga vildu halda upprunalegri ásýnd íbúðarinnar eins og hægt var til þess að viðhalda „karakter“ hennar....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn