7 atriði sem benda sterklega til þess að hann langi að fara með þér í rúmið
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Vera Sófusdóttir Auðvitað er ómögulegt að segja 100% til um hvað hann er að spá nema hann segi það hreinlega upphátt. Þó er hægt að ráða ýmislegt í líkamstjáninguna og Vikan tók saman sjö atriði sem benda sterklega til þess að hann langi að fara með þér í rúmið. Hann situr með fætur í sundur. Þetta gæti verið mjög lúmsk leið til að sýna þér að hann langi í þig. Menn vilja líta út fyrir að vera áberandi og sterkir, sérstaklega nálægt okkur stelpunum. Að sitja með fætur í sundur lætur hann líta út fyrir að vera fullur sjálfstrausts...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn