Blint stefnumót á Spáni

Fyrir tveimur áratugum kynntist ég áhugaverðum manni í gegnum stefnumótasíðu. Hann var íslenskur en búsettur erlendis og eftir nokkurra vikna spjall og þrátt fyrir fjarlægð á milli ákváðum við að hittast ... á blindu stefnumóti á Spáni. Skömmu eftir aldamótin kynntist ég manni á Einkamál.is, mjög vinsælum vef á þeim tíma. Ég hélt dagbók og veit þess vegna að við fórum að spjalla saman í febrúarmánuði. Við vorum bæði undir dulnefni til að byrja með og fljótlega kom í ljós að við áttum margt sameiginlegt. Ég er frá kaupstað á landsbyggðinni og hann reyndist hafa búið þar líka um hríð,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn