Eyðilagði traust mitt

Við Erna vorum nánar og góðar vinkonur frá níu ára aldri og þegar hún flutti úr hverfinu minnkaði sambandið aðeins en það voru alltaf miklir kærleikar með okkur. Ég var fullviss um að við yrðum vinkonur alla ævi en allt breyttist þegar við vorum í kringum fimmtán ára. Við Erna náðum vel saman eftir svolítið bratta byrjun. Við slógumst á skólalóðinni út af einhverju nauðaómerkilegu og refsingin var að láta okkur sitja saman þar til við hættum að láta svona. Smám saman þiðnaði ísinn á milli okkar og mánuði eftir slagsmálin vorum við farnar að hittast daglega eftir skóla, ýmist...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn