Vinkona og bjargvættur
20. maí 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Sumir segja að ómögulegt sé að eignast góða vini á fullorðinsárum en það er ekki mín reynsla. Ég var komin vel á fertugsaldur þegar ég kynntist Hönnu, minni allra bestu vinkonu, og fékk smám saman að heyra sögu hennar um aðra vinkonu sem varð bjargvættur hennar. Maðurinn minn var svo skapbráður að ég þorði ekki að fara frá honum, vildi bíða þar til börnin yrðu eldri, ef ég kysi að skilja þá því ég vonaði alltaf að hann myndi breytast. Hann gat verið indæll inn á milli. Ég hugsaði fyrst og fremst um börnin mín, ég var svo viss um...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn